Ekki veit ég nú hvort það sé auðveldara að skrifa ævintýrabækur en eitthvað annað. Hins vegar finnst mér margar ævintýrabækurnar algjör snilld. Ég held til dæmis mikið upp á Terry Pratchett og ef að það þykir lágmenning þá sætti ég mig vel við að vera í þeirri deildinni. Þetta er einfaldlega bara það sem mér finnst vera snilld. Kannski gerir það mig að gullfiski en mín skoðun er sú að þú getur skrifað allt sem þér dettur í hug ef tími og áhugi er fyrir hendi. Ef rithöfundur getur límt...