Þetta er mikil einföldun á flóknu máli að mínu mati. Það eru þúsund atriði sem hafa ber í huga. Geðveila, Þunglyndi, fátækt, ofsatrúarfólk og svo lengi mætti telja. Allir að berjast við og fyrir eitthvað. Þegar þetta er samankomið í einn pakka verður að reyna finna leið sem hentar fjöldanum. Annars værum við komið út í það að hinir hæfustu lifa af. Þá er okkur ansi mikið farið að fara aftur ekki satt. Margt af þessu sem kemur fram í greininn er mjög gott mottó að fara eftir en við verðum að...