ég þekki nokkra víetnama, og síðan ég kynntist þeim hef ég nú vægast sagt endurskoðað álit mitt til |víetnama| (ekki annarra) og þá til hins verra. Þeir namar sem ég þekki eru á fullu í dópinu, halda sig í klíkum rífa kjaft og fleira! Ég veit þetta endurspeglar ekki alla víetnama sem flytja hingað en það þarf pottþér að herða útlendingaeftirlitið, vegna einmitt svona vafasama gaura.