Skoðanir okkar hljóta einhvern vegin að einkennast af því hver við erum og hvað við stöndum fyrir. Þú sem hommi t.d. getur varla farið að segja að hommar séu ógeðsleg viðrini sem færa samfélaginu bara afbrigðleika og mínus í barneignum? Nei að sjálfsögðu ekki og bara með því segir það okkur að hver við erum í lífinu hlýtur einhver veginn að endurskoða skoðanir okkar allavega að einhverju marki, heimspeki, rökvísi og staðreyndir eru ekki óvinir okkar, við verðum bara að taka á þeim.