Ég á forrit, þar eru allir reikningar fyrir allt í sambandi við vélina, hröðun, hámarkshraða og akstur,meira að segja eyðslu, forritið kemur með flestum bílum, svo getur maður breytt þeim eins og maður vill, Ég bjó til bíl sem var 4wd 1600 vél 25þhö, og komst í 800kmh, hann var 0,1 sec í 100, 200, og kvartmílunna, og 5sec í 800kmh, :) , það er geðveikt gaman að fikta og sjá hvað er hægt að laga til að komast fyrr í top speed, oftast lækka og minnka þyngd, Gunnar GST