A6M var hönnuð af Mitsubishi árið 1939. 11 þúsund eintök voru framleit. Hún var opinberlega tekin í notkun af herinn Japanska heimsveldisins árið 1940, og var mikilvægasta flugfarartækið flug hersins. Vélin var tallin vera eitt af þeim bestu orrustuflugvélum heimsins á sínum fyrstu árum. Áhrifaríkari útgáfur byggðar á Zero hönnunina eru en í notkun í dag.