Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

GNUfan
GNUfan Notandi síðan fyrir 17 árum, 8 mánuðum 102 stig

Til sölu: Super Smash Bros: Brawl (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Keyptur fyrir nokkrum dögum síðan(er með kvittun fyrir sönnun) og bara notaður einu sinni og þá örstutt. 6.500kr Bætt við 13. ágúst 2011 - 01:46 Email = stefangg8@gmail.com

Til sölu Nintendo DS lite, 7 leikir (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Nintendo DS Bæði leikjatölvan og leikjasafnið eru í góðu ástandi og lítið notað. Nintendo DS Lite, svört Leikir: New Super Mario Bros Tetris DS Geometry Wars Galaxies Brain Training: How old is your brain? Ultimate Mortal Kombat Honeycomb Beat Doom(fyrir Game Boy Advance) Allur DS pakkinn má fara á 35.000 kr Netfang: stefangg8@gmail.com

Til sölu Gamecube, 3 sígildir leikir (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Nintendo Gamecube leikjatölva(lítið notuð), ein fjarstýring, einn minniskubbur og eftirfarandi leikir Resident Evil 4 Zelda: Twilight Princess Metroid Prime Sendið mér tilboð á stefangg8@gmail.com Bætt við 18. apríl 2011 - 22:32 Zelda: Twilight Princess er seldu

Erlent niðurhlað? (1 álit)

í Eve og Dust fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Ég er nýlega fluttur til stað sem hefur takmarkað niðurhlað. Þetta er ljósleiðar tengingin í gegnum Vodafone, veit einhver eitthvað um það? Var þetta ekki bara í gegnum Símann þar sem aðgangur að Eve flokkaðist sem innlent umferð? Kveðja. Bætt við 3. mars 2011 - 07:15 ljósleiðar tenging*

Einn áfangi (1 álit)

í Skóli fyrir 14 árum, 1 mánuði
Er möguleiki að bara taka einn áfanga sem heldur svo áfram til sit næsta stig?

High School? (11 álit)

í Skóli fyrir 14 árum, 1 mánuði
Já já, ég veit hvað það er en hvað er íslenska jafnaðar menntunarstigið? Eru það ekki síðustu bekkirnir(8-10) í grunnskóla?

Stúdíóíbúðir (4 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ég þoli ekki hvað það er mikið af húsnæði sem er auglýst undir “stúdíóíbúð” en er það ekki. Herbergi með aðgang að einhverju utanliggjaandi salernis- og/eða eldhúsa aðstöðu er ekki stúdíóíbúð; og ég hef skilgreinunga orðsins í orðabókina til að styðja málstaðin minn. Þetta á að vera einsmanna íbúð. Nokkuð mikið af leigusölum eru ekki að ná þessu.

Helvítis rafvirkjar (7 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ég er marg oft búin að biðja þá um að sópa ganginn en það hefur aldrei verið gert.

Þroskaheftir í bíó (24 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þetta er umræðuefni sem margir munu saka mig um að ekki vera nógu umburðarlyndur eða eitthvað í sú átt, en eru svo algjörir hræsnarar í bíósalnum að þeir forðast þeim sjálfir. Ég sá Avatar í þrívídd og við hliðina á mér var einhver maður með down syndrome(held ég) og í hvert skipti sem eitthvað spennuatriði var varpað í hvítatjaldið þá hristisit hann svo mikið að ég fann fyrir titringi; og þegar sjónarhornið var nálægt leikurum þá gaf hann frá sér hávær byssuhljóð, en verst af öllu hann...

bogar (7 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hvar getur maður fengið sér ágætis boga á skynsamlegu verði? hef alltaf vilja nota bog fyrir skotæfingar. Bætt við 29. desember 2008 - 13:42 edit* “boga fyrir”

Kvartanir? (20 álit)

í Call of Duty fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Engin leikur getur verið fullkomin, það hlýtur að vera eitthvað sem þú ert ósáttur við(í MP). Mér finnst næstum því öll möp of lítil og þétt sem gera sniper riffla gagnslausa og eykur líkurnar að maður verður fyrir handsprengju.

spurningar (6 álit)

í Call of Duty fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Keypti hann í dag, setti up 1.5 patch. Búin að stilla ASE en han sér enga IS servera? mörg eintök hafa selst af þessum leik hér á landi hann var uppseldur út um all, loksins þá keypti ég einn, ég bjóst við stórt og virkt samfélag en ég sé ekkert… Hvar eru allir? Og af hverju kemur “cd-key in use” stundum? ég fékk eintakið í bt í dag.

Stólpípur (5 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
já já… hahahhaha….. mjög fyndið. En vitiði hvar þær fást hér á landi?

Hvað er í gangi? (13 álit)

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Note: Ég er Íslendingur en bjó erlendis frekkar lengi, svo afsakið ef málfræðin og/eða valið mitt á orðum er eitthvað slæmt. Ég bý í blokk í Reykjavik sem var kláruð 2005. Það voru engar byggingar hér fyrr(ekki sem er vitað um). Þetta er á þriðju hæð og ég er fyrsti eigandinn þessari íbúðar, ég veit ekki ef nein hefur andast hér, flestir íbúar flyttu inn hingað í fyrra. En vandamálið er að óvenjuleg atvik eru að eiga sér stað og þá aðalega hljóð eins og tröppustig sem geta verið svo hávær að...

Fasteignir? (1 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum
Vitið þið um góða síðu(r) fyrir íbúða auglýsinga?

Kennslubækur (2 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Opinberleg kennsla hófst í dag en bóka búðin skólans eiga von á flestum bókunum á mánudaginn. Það væri góð hugmynd að geta keypt þær sem rafbók(ebook) eintök í staðin fyrir pappírs bækur, það myndi spara tíma og pening.

Sambíón (13 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég veit að ég get fáð myndir gegnum Internetið, en sumar kvikmyndir vill ég bara sjá á hvíta tjaldinu. Hvernig gat Sambíóin klúðrað þessu? eða vildu þeir ekki öðlast réttindin til að sýna Simpsons kvikmyndina? var það of dýrt? þeir vita vel um allan þennan stóran áhuga um hana. Það búa ekki allir á höfuðorgasvæðinu. Það er bara eitt Sambíó hér, og Simpsons er ekki væntanleg samvkvæmt vefsíðu þeirra. Þessi mynd er svo stór að þeir hafa stofnað búð út af henni, og var nógu góð til að vera sýnd...

Aldurstakmörk á skemmtistöðum (27 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Síðan hvenær var aldurstakmarkið komið í 22 ára? hef séð þetta hjá mörgum. Átti þetta ekki að vera 21? þetta ætti bara að vera 18.

Hákarlalýsis töflur (20 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Er þetta bara ég? eða er það virkilega svona sennilegt að maður næstum því kafnar á þessu í hvert skipti sem ég tek það?

Skothríð á Rússneskan skemmtistað tekið upp(Hræðilegt) (14 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta var að koma í fréttunum Linkur

Veðrið á þessu landi (30 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég vildi bara 10 mínútur af logni svo ég gat farið í smá göngutúr, en nei það verður að vera skelfilegt veður eins og alltaf. Á þessari eyju er smá tímabil í hverju summari þar sem veðrið er gott. Ástæðan er svo augljós fyrir að fólk er svo háð sínum bifreiðum á þessari landi. Þetta er bara samsæri geng fólk sem á ekki bíla.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok