Einn af mínum uppáhalds köflum af öllum bókum Tolkiens er Ainulindalé, Ænúasöngur, tónlist Ænúanna. Og fjallar hann um það þegar Er, sá eini (Ilúvatar eða Alfaðir) skapar hina heilögur Ænúa og kennir þeim að syngja og þeir syngja fyrst einir og sér og síðan kennir hann Ænúunum að syngja saman og úr verður Arda (miðgarður) Og gengur það nokkuð á þessa leið. Er sá eini, skapaði hina heilögu Ænúa frá mismunandi hlutum hugsunar sinnar. Og hann kenndi þeim að syngja, og fyrst sungu þeir aðeins...