Nei þetta sem þú ert að tala um er ekki anarkismi. Ein setning sem við notum oft er “anarkismi er ekki stjórnleysi, það er algert skipulag” þ.e. þú getur aldrei tekið ákvörðun sem varðar aðra án þess að þeir hafi neitt um hana að segja, til þess að halda fyrirtæki gangandi undir þessu fyrirkomu lagi þyrfti það að fara mjög vel skipulagt, en fyrir vikið eykst framleiðslan því þeir eru beinir þáttakendur en ekki þegnar. Anarkistahreyfingin í katalóníu er söguleg staðreynd og þú ættir að geta...