Dönsku eins og í flest öllum tungumálum sem kennd eru í skóla er aðallega kennd málfræði en lítið af því að tala raunvrulega, t.d. er maður byrjaður að læra málfræði aður en maður kann nokkuð að tala að viti. Þessu er öfugt farið með t.d. nýbúa sem maður heyrir tala án þess að beygja orðin en þeir geta þó talað skiljanlega og er það betra en að kunna heilmikla málfræði en geta ekki sagt stakt orð í tungumálinu.