Góðan daginn einn sem er búinn að vera með prófið í 10 dag hér ég get svo sem vel skilið það að sumir vilji hækka bílprófs aldurinn í 18, en ég bí út á landi og er í skóla í bænum, og ég fer heim um flestar helgar og það liggur við að bílpróf sé mér nauðsinlegt það kostar mig rétt yfir 5000 kr. að fara með rútu og það er mjög erfitt að redda sér fari og ef bílprófs aldurinn yrði hækkaður í 18 hefði ég ekkert komis heim á síðustu önn vegna peningaleisiss. og jú það er dírt að eiga bíl en það...