Smá bakgrunnur um mappið í CoD. 26 September 1942 till 25 November 1942. Í September, var 6. þýski herinn að sækja langt inn í Stalingrad. Þeir héldu mikilvægri hæð (Maramev hæð), Kornlyftunni og sóttu hart framm til að ná þremur stórum verksmiðjum (Traktorworks verksmiðjan,Rauða Október verksmiðjan og Berrikady verksmiðjan) í norðurhluta borgarinnar. Rauði herinn hélt smá svæði á vesturbakka Volgu. Það var á þessum afgerandi tíma fyrir vörn Stalingrad að frægur bardagi átti sér stað....