Þetta er mynd af Saddam , sem hentar ekki þeim er vilja lögleiða stríð. Löglegt stríð, er þversögn. Ekki fyrr en ÖLL ríki á jörðinni koma sér saman um eina stjórnarskrá, verður hægt að skilgreina stríð sem löglegt. Bíðið bara eftir því sem fylgir. Kaninn vill vel en það stoppar ekki Tyrki og aðra sem hræðast upplausn Íraks. Hingað til er kaninn sá eini sem vill ekki hafa Írak eins og það er, undir þumli Saddams. Öðrum ríkjum hefur hentað það vel,hingað til, að sjá hann murka lífið úr Írökum.