Rannsakaðu hvar, sá er stjórnaði og byggði upp lögreglulið borgarinnar á 4 og 5 áratug síðustu aldar, lærði fagið. Kannaðu svo breytingar á boðleiðum og stjórnkerfi þess síðan þá. Ég gerði það og það svarar mörgu fyrir mig persónulega. (Sólveig hefur meiri áhuga á að allir lifandi fæddir íslendingar, verði settir í DNA-gagnabanka f/lögguna sem mögulegir glæpamenn. Færa sönnunarbyrði af rannsóknaraðilum, á eiganda DNA sem findist á vettvangi glæps. Peningar í fjölgun manna er hinns vegar ekki...