Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

GARafAR
GARafAR Notandi frá fornöld 46 stig
Áhugamál: Deiglan, Call of Duty
“Nothing except a battle lost can be half so melancholy as a battle won.”

Re: Burt með þessa drulludela !

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Í hvaða drullupolli syndir þú? “þeir eru búnir að valda slagsmálum á sjálfum Þjóðhátíðardegi okkar” Ert þú einn af ofbeldissegjum íslenskum er einokun á slagsmálum vilja hafa? Veit ekki betur en íslendingar hafi fundið upp slagsmál á þjóðhátíðardaginn alveg einir og óstuddir.Áfengisfíkniefnamisnotkendur standa þar fremstir í flokki.

Re: Stefna þjóðernissinna á Íslandi

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hjörtur:::Til að tryggja áframhaldandi frið í landinu! Er þetta hótun? Ég kannast við þanka ganginn. LOL Fyrst er alið á ágreining meðal heildar, svo er alið á ótta.

Re: Kínverjar banna

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Kannske!!!! Þeir eru örugglega með close up myndir af þér nú þegar, í möppu á 6 hæð byggingar ráðuneytis málefna minnihluta hópa og þjóðflokka í útrýmingar hættu. Í Peking. No shit þá flokka kínverjar, íslendinga sem þjóð flokk í útrýmingar hættu.

Re: ekkert hljóð og músinn hreyfist ekki

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Kannske lausn: Fáðu þér Sound fælinn úr 1.2 patch og pastaðu hann yfir soundfælinn á 1.3 patch eftir installa á leiknum og 1.3 patch . Virkaði fyrir mig : )

Re: BNA refsar Þýskalandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
idf:: De Gaulle var ekki treystandi. Það vissu allir. Það er ekki hafandi eftir hvað Montgomery sagði um hann. Fáar leyniþjónustur jafnast á við grimmd og hörku og Nationale Securitate (frakkar) og Mossad (ísrael). Ég bjó í mörg ár í landi sem á landamæri við Frakkland (ekki Þýskal.) og fyrirlitning frakka á öllu sem ekki er franskt var óþolandi. Í því landi voru frakkar næst mest hataðir á eftir þjóðverjum. Staðfesting á viðvarandi hroka þeirra er nýleg tillaga fyrir þjóðþingi frakka um að...

Re: Simnet - TK punish kick?

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég hef orðið var við að virtir menn í bf menningunni noti spawncamping, jafnvel þó að þeirra lið hafi ekkert flagg. Er það virkilega stefnan hjá virtum clönum á Íslandi að gefa það fordæmi? Er ég kannske að villast og spawncamping, á flaggi sem ekki er hægt að ná, er í lagi? Svar óskast!!

Re: BNA refsar Þýskalandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
LOL LOL LOL Stríð á milli Evrópu og BNA!! LOL LOL Var ekki til neitt í þessum heimi áður en þú fæddist. Bara svo þú takir atburði síðustu aldar inn í myndina, þá eru nógu margir í Evróðu sem gera sér grein fyrir því að án BNA væri ekki til sú Evrópa sem við þekkjum í dag. Allir leiðtogar hins frjálsa heims vildu á sínum tíma leysa Þýskaland upp eftir stríðið, nema Roosevelt. Hann vildi fara í þveröfuga átt og fékk Churchill í lið með sér, sem var einn mesti sigur BNA.Það er nefnilega ekki...

Re: BNA refsar Þýskalandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er firra að halda að Hitler hafi verið ábyrgur vegna andlegs heilbrigðis. Maðurinn var geðveikur. Aðrir hátt settir nasistar voru þjófar, morðingjar og sumir langt leiddir vegna kókaín notkunar. Allir flokksbundnir nasistar sem og handbendi þeirra, bera jafnmikla ábyrgð og hátt settir á skipulögðum morðum og ránum. Ef þú lest Mein Kampf og berð saman við það sem Hitler sagði og gerði á árunum “33-”45 sést að hann var geðveikur. Hanns ábyrgð endaði með sjálfmorði(reyndar var það...

Re: MSN og Windows messenger TÍMAÞJÓFAR

í Windows fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvaða skot á Fáskrúðsfjörð er þetta. Útskýrðu!! u

Re: UFO

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Biblían=handbók patríarka, valdafíkla og sjálfsskipaðra fórnarlamba. Og gleymum ekki, metsölubók!

Re: Undarlegir hlutir nálægt Discovery...

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þegar þú skrifar “my bad”, lemur þú í hausinn á þér líka? : )

Re: CNN að gera góða hluti!

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þakka þér fyrir að benda mér á, hvaðan skoðanir mínar eru komnar. Hefði aldrei fattað það án ábendingar þinnar . LOL

Re: ADSL , hvernig á að vera hægt a spila!

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Skil ekkert í ykkur. Er með 512 hjá Íslandssíma og Aldrei neitt lagg eða vesen. Verið hjá þeim í 1 ár. Spila alla leiki á öllum serverum í heiminum og ALDREI vesen. (Fyrir utan þegar ég sleit snúruna úr klónni og þeir hjá Íslandssímakomu straks og röktu málið að turninum mínum, rukkuðu svo smáaura fyrir 2 klst. vinnu ). LOL : )

Re: BNA refsar Þýskalandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
LOL Þessi krakkafífl í evrópu verða kominn í hár saman á no time, ef kaninn yfirgefur evrópu. Öryggissveitir E.S eru brandari og munu molna yfir nótt. Austur evrópa er algerlega háð samvinnu Rússa og USA. Evrópa er jábróðir þar.

Re: BNA refsar Þýskalandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Svalandi að heyra sjálfstæða skoðunn. : )

Re: BNA refsar Þýskalandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þýskaland er að verða gjaldþrota. Svo þeir gera eins og þeim er sagt. Þýskaland væri ekki til ef kaninn hefði ekki unnið gegn því að leysa það upp og deila á meðal nágranna, vegna óþolandi yfirgangs þeirra síðan 1890. Ekki að ástæðulausu að þeir hafa haldið kjafti síðan 1946. Og ættu að halda því áfram.

Re: BNA refsar Þýskalandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvað með sextíu og eitthvað, þegar Frakklandsforseti talaði um að bandaríkjamenn færu heim með herinn og lokuðu herstöðvum sínum í Frakklandi? Ok, fínt, sagði Kennedy. Við gröfum upp alla þá dauðu amerísku hermenn sem grafnir eru í Frakklandi og flytjum þá heim. Alla sem dóu við að frelsa Frakkland frá helvíti. Frakkar skömmuðust sín og feldu niður slíkar tillögur. Fínt að geta kallað á kanann þegar buksurnar eru á hælunum en þegar kanin bendir á opna buksnaklauf, þá verður allt vitlaust....

Re: BNA refsar Þýskalandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Alls ekki! Hitler var skarpur, en geðveikur. Bush er pabba strákur og enn á stuttbuksum(vitsmunalega).

Re: BF wont install...

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég er með 2 drif líka. 1 50hraða og 24X10X40. Svo allt í einu vildu þau ekki virka saman, sundur, 1 sér, 2 sér, bla bla bla….. lol Prófaði allt, nema taka jumperana úr. lol Eins og ég sagði er ólíklegt að þetta sé málið. En hvað veit ég? : )

Re: Líkamlegt ofbeldi er glæpur, líka gagnvart konum.

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þannig að það kvennfólk sem ég hef séð rota, skalla, kýla, sparka og bíta, er ekki að beita líkamlegu ofbeldi. Örugglega í sjálfsvörn gæti þér dottið í hug. Jú jú, það er til. En ekki þessi tilfelli sem ég hef orðið vitni að. Fyrirvara lausar árásir, allar saman. Kvenfólk er alveg jafn ofbeldisfullt og karlmenn. Þetta er ekki spurning um kynferði, heldur atferli. Persónulega hef ég orðið fyrir einni árás kvennmanns. Bað hana vinsamlega að kalla ekki ákveðna stúlku “mellu”. Benti á að...

Re: BF wont install...

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Var svona hjá mér, þar til ég fattaði að drifið var ekki rétt tengt hjá mér.Ekki endilega málið en eftir að ég reif jumper burt, allt í góðu. Mitt móðurborð vill configga sjálft. Enga jumpera eða neitt. Var samt búið að virka áður, þannig að þetta var það síðasta sem ég tékkaði á. Er ekki að fatta hvernig það virkaði áður.

Re: Svar frá menntamálaráðherra

í Linux fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Held sú flís, passi við þann rass.

Re: Svar frá menntamálaráðherra

í Linux fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Er ekki atvinnuleysisbætur verkamanns 66. þúsund útborgað. Í tvennu lagi yfir mánuðinn. ca. 33. þús. Faglærðir fá eitthvað meira.

Re: "Útúrdettingar" á simnet

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég fann fix fyrir mig. Var alltaf að detta á desktop og svo “CD-KEY IN USE”. Fixið fyrir mig = Opna -VideoDefault.con fælinn og editera hann með notepad. Semsagt C\\programfiles\\Battlefield1942\\Mods\\bf1942\\Settings. Þar er VIDEODEFAULT.con. fæll.Opna hann með Notepad. Breyta eftir farandi texta(renderer.allowAllRefreshRates 0) Í (renderer.allowAllRefreshRates 1). loka Notepad og save. SETTINGS Á DESKTOP ÞARF AÐ VERA SAMA OG ÞÚ NOTAR Í LEIKNUM. Á að virka fyrir GF/kort og Pent./Cel. AMD...

Re: Svar frá menntamálaráðherra

í Linux fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sextíu og fimm þúsund á mán. er það ekki?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok