Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

GARafAR
GARafAR Notandi frá fornöld 46 stig
Áhugamál: Call of Duty, Deiglan
“Nothing except a battle lost can be half so melancholy as a battle won.”

CraZyBastard (4 álit)

í Call of Duty fyrir 20 árum, 7 mánuðum
“CraZyBastard” http://fbiclan.com/forums/ þEIR VILJA TALA VIÐ ÞIG!! Gettir <br><br>“Nothing except a battle lost can be half so melancholy as a battle won.” Arthur Wellesley, Duke of Wellington

Hús Pavlovs (17 álit)

í Call of Duty fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Smá bakgrunnur um mappið í CoD. 26 September 1942 till 25 November 1942. Í September, var 6. þýski herinn að sækja langt inn í Stalingrad. Þeir héldu mikilvægri hæð (Maramev hæð), Kornlyftunni og sóttu hart framm til að ná þremur stórum verksmiðjum (Traktorworks verksmiðjan,Rauða Október verksmiðjan og Berrikady verksmiðjan) í norðurhluta borgarinnar. Rauði herinn hélt smá svæði á vesturbakka Volgu. Það var á þessum afgerandi tíma fyrir vörn Stalingrad að frægur bardagi átti sér stað....

BloodPatch á Símnet COD server (6 álit)

í Call of Duty fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég er á því að Símnet COD serverinn taki upp MercilessBlood_Mod. Þetta Mod passar við öll Map og Gameplay + nokkur ný Möpp s.s. Stalingrad o.f.l. . Ekki er nauðsynlegt að hafa MercilessBlood_Mod v.5 installað til að spila á slíkum server. Serverinn verður hinns vegar að hafa MercilessBlood_Mod v.5 installað. linkur á MB5. http://www.mercilessmod.com/index.php Skoðið og sannfærist.<br><br>To collect fumes of sulphur, hold a deacon over a flame in a test tube

Kjaftháttur á public (15 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ótrúlegt er að skoða orðbragðið, sem margir nota á almennum serverum. Hommi. Skítur. Titlingasuga. Haltu kjafti. Drep mömmu þína. Ríddu systir þinni. Og svo mætti lengi telja. Persónulega nenni ég ekki að umgangast einstaklinga sem ekki geta opnað munnin öðruvísi en að sorpið flæði út. Hugmynda heimur þessara einstaklinga er frekar fátækur. Ég eftirlæt sorakjöftum þá servera sem þeir menga. Þetta er mál sem Admin á viðkomandi serverum eiga “kannski” að taka á. Mér er svosem sama, nóg er af...

Olíumengunn og ofbeldisfullir friðarsinnar. (19 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Forseti Íraks, Saddam Hussien, lætur her sinn kveikja í olíulindum og hefur það engin áhrif á coalition herinn eða vopnabúnað hanns. Með þessu er Saddam eigöngu að vinna þjóð sinni tjón. Nú þegar loga 7 olíulindir. Áður en hann lét kveikja í öllum 700 olíulindum Kuweit, stóð Saddam fyrir því að hella 11. milljón tunnum af olíu, í Persaflóann. Frá janúar til maí, árið 1991. Þetta olli gífurlegri mengunn á 800 mílna strandlengju Kuweit og Saudi-Arabíu. Magninu sem var hellt af olíu í...

MapPack Fortress.is (17 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
http://www.planetbattlefield.com/bf1942/tweakin/maps/pbf.shtml Þarna er Fortress póstaður sem MapPack server. Ef menn vilja ekki “útlendinga” á hann, þá er bara að skamma mig. Ég spurði engann og póstaði hann þarna. lol : )

Sammála Pétri Bl. (2 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect ——————————————————————————– 128. löggjafarþing 2002–2003. Þskj. 1097 — 674. mál. Fyrirspurn til menntamálaráðherra um höfundarétt. Frá Pétri H. Blöndal. 1. Hvaða samtökum höfundaréttarfélaga hafa verið settar samþykktir skv. 6. mgr. 11. gr. höfundalaga, nr. 73/1972? Hvaða reglur gilda um félagsaðild, endurskoðun reikninga, úthlutun höfundalauna, kæruleiðir og upplýsingagjöf hjá þessum samtökum? 2. Telur ráðherra að ákvæði 3. mgr. 11. gr. laganna,...

LAME (20 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Var á símnet. lol Einn lamer faldi sig inná spawni á föstu flaggi. Kom á jeppa, beint inní hús og faldi sig þar. Náði flottum tölum. Stigahórur verða alltaf staðnaðir spilarar. Sem betur fer er nóg af erlendum serverum sem kicka samstundis spawncömpurum. Þar er ég að ná í færni, sem rústar stigahórum. lmao og nýt þess. : )

Símnet. (10 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 9 mánuðum
What a crap tenging hjá Símnet. Ekki hægt að keyra tank og skjóta stundum. Þegar ástandið er slíkt, disconnecta ég og fer á erlenda servera, sem eru með margfalt meira ping. Þar er allt í fínu. Skiftir yfirmenn Landssímans meira máli að gróðursetja hríslur á sumarbústaðalóðum, en að skifta út 70 ára gömlum koparleiðslum?

Crash á Desktop. (0 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég fann fix fyrir mig. Var alltaf að detta á desktop og svo “CD-KEY IN USE”. Fixið fyrir mig = Opna -VideoDefault.con fælinn og editera hann með notepad. Semsagt C\\\\programfiles\\\\Battlefield1942\\\\Mods\\\\bf1942\\\\Settings. Þar er VIDEODEFAULT.con. fæll.Opna hann með Notepad. Breyta eftir farandi texta(renderer.allowAllRefreshRates 0) Í (renderer.allowAllRefreshRates 1). loka Notepad og save. SETTINGS Á DESKTOP ÞARF AÐ VERA SAMA OG ÞÚ NOTAR Í LEIKNUM. Á að virka fyrir GF/kort og...

Ísmaðurinn á Símnet. (16 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hey, Iceman. Þú gerir góðan leik betri með orðum og gjörðum á Símnet server. Ein spurning þó. Er möguleiki að þú skiftir um líð, þegar vel gengur . Svo hitt liðið, sem er þá að tapa, geti notið leiðsagnar þinnar. Ætti að auka möguleikann á þroskuðu samtilltu liði beggja vegna víglínunnar. No shit, nærvera þín hefur svipuð áhrif og róandi pilla sem líka eykur vit. : )

NO-CD loader (7 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 10 mánuðum
CD-romið mitt dó og get ég ekki spilað BF vegna þess. Er einhver þarna úti sem veit um No-cd patch. Ekki crack eða slikt. Ég finn ekki BF1942.EXE. Er með No-cd loader á öðrum leikjum, sem ég verslaði í búð. En finn það ekki fyrir BF.

Mod & moddarar (11 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Er vilji f/kork v/Mod og á hvaða server viðkomandi Mod er “núna”, á hvaða server. Uppd. á 15. min. af Huga ef hugur er til. ; ) Smílaðu framan í heiminn og heimurinn smílar frá mömmu= til þín. : )

BLOODPATCH SUPREME: (0 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 11 mánuðum
http://www.bf1942files.com/file.info?ID=8766 Download : Merciless Creation historic-addon v3.6 (f/v1.2) 31 mb. og gott að hafa með MC-BOBtexturepack. 16mb. Þetta er magnað addon sem virkar á default serverum eins og Símnet & Fortress. Innifalið BLOODPATCH með blóðslettum. Betra en venjuleg bloodp. Þarf að inst. yfir clean BF42 og patch v1.2. Ekkert annað mod má vera, enda ekki þörf fyrir. Sjón er sögu ríkari. Hvoru tveggja er auto inst.

Video af [89th] v Fantar (3 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum
Væri gaman ef einhver í þessum 2 klönum , myndi taka videó af völdum köflum skrimmsins og pósta hér , nokkrum dögum eftir skrimm. Er ég viltur eða týndur?

hux (11 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum
Er hux ísl. klan ???

1.2 Patch (2 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum
Kominn u.s útgáfa af 1.2. Evropuútgáfan þarf að bíða eitthvað lengur. Hægt að ná í 1.2 p. á 3D. gamers

DoD Server? (3 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Er einhver þarna úti sem getur gefið mér Password á Ísl. server í Day of Defeat. Frábær leikur, nenni ekki að spila BF"42 eftir að ég fann þennan.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok