Bandamenn kláruðu “dæmið” í Desert Storm, þeir voru búnir að sigra Íraska herin og hefði ekki verið mikið mál að endalega steypa Saddam af stóli þá. Einnig voru Bandaríkjamenn með stuðning nágranaþjóða Írak og margra Evrópulanda. Hægt að taka dæmi um stuðninginn að þjóðir eins og Sírland, Egyptaland og Frakkar sendu herlið í stríðið. En ákvöðu þó að svíkja Kúrda og Sjíta sem þeir höfðu fengið í lið með sér. Þegar Bandaríkjamenn yfirgáfu Írak var Saddam ekki lengi að safna aftur saman herliði...