Þú ættir nú að kynna þér þetta aðeins betur, Rússar eru í tvem bandalögum sem stendur “Shanghai Cooperation Organization” eða Shanghai samstars samtökunum, þar sem meðlimir eru Rússland, Kína, Kasakstan, Kirgistan og Tajekistan. Þetta var stofnað 14. júní 2001 og einbeitir sér aðalega að öryggi Mið-Asíu. Og hin samtökin eru “Collective Security Treaty Organization” en þau koma þessu ekkert við Bætt við 23. desember 2006 - 17:02 Við má bæta, að Íran, Indland, Pakistan og Mongólía eru...