Á svipaða blöndu, íslenskur/border collie og hann er búinn að búa með kettinum mínum í 1 og hálft ár án vandræða. Fyrstu 2-3 vikurnar eru skemmtilegar, mikið um eltingarleiki og slíkt en þetta venst og þeir kúra saman núna við hvert tækifæri. Þetta er bara víst mögulegt, þarft ekkert að gera neitt sérstakt. Dýrin eru með þetta í eðli sínu (að lifa í kringum önnur dýr) þótt þau lendi í hasar þá er það í besta lagi enda eru hundar ekki þekktir fyrir að éta ketti. Í mörgum tilvikum eru það...