Tölvuleikjafíkn er til einfaldlega vegna þess að sumir elska tölvuleiki. Sumir lesa góða bók, aðrir spila góðan leik, meðan hinir horfa á góða mynd. Og ég veit um fólk sem getur hreinlega ekki slitið sig frá sjónvarpinu, eða bókunum. World of Warcraft er vinsæll, enda er hann svo ótrúlega “User-friendly”. Það tekur manneskju ca 10min að læra á hann. Leikurinn er fyrir 12 ára og upp. Grand Theft Auto er vinsæll, vegna þess að þú getur gert það sem þú mættir aldrei gera í alvöru. 12 ára krakki...