Svona hikst bendir oftast til þess að bensín-sían sé að stíflast (þetta er lítil dós svona svipað og sigti, þegar sigtið fyllist af rusli þá kemst bensínið varla í gegn, svo þegar þú setur hann í gang þá fer hann að hiksta en loks eftir að þenja hann/keyra hann aðeins þá lagast þetta tímabundið) En þetta gæti líka verið léleg kerti, þá hætta þau að sprengja bensínið af og til sem endar með því að bíllinn hiksti, en hann yrði sennilega frekar kraftlaus á meðan svo þú myndir líklegast taka...