Seinustu ár hef ég fært mig frá því að trúa á guð og alla hans nánustu. Í dag trúi ég því aðeins að við erum hér í algjöru tilgangsleysi, í heimi sem enginn tekur eftir og í kringum fólk sem er of gráðugt. Ég trúi ekki á jesú, ég trúi ekki á himnarýki, né nokkurn mátt annan en sársauka, og það sem við höldum að séi ánægja er í raun og veru bara græðgi því við fáum það sem við viljum og það fær okkur til að líða vel. Ég trúi því að jörð séi helvíti. Ég trúi ekki á líf eftir dauða, og ég tel...