Þetta er fyrsta greinin mín hérna á huga og vona að ykkur líki hún en þetta save er í Championship Manager 01/02 sem er langbesti Manager leikur sem komið hefur út. Ég tók við Grimsby í byrjun tímabilsins 2001/02, þá var liðið í ensku fyrstu deildinni. Stjórnin tjáði mér að það yrðir erfitt að forðast fall, og bjóst hún við falli, en ég setti hinsvegar markið hærra og ætlaði að koma liðinu í umspil um sæti í úrvalsdeild. Ég fékk ekki mikinn pening til að kaupa svo að ég þurfti að selja...