Fólk heldur þetta vegna þess að Maya dagatalið endar 2012. En þar sem Maya dagatalið er hringur þá byrjar það uppá nýtt eftir 2012. Mayar voru ekkert sérstaklega fucked-up, meira svona awesome. Nú til dags eru þeir orðnir annars flokks borgarar og hafa það frekar skítt. Heimurinn mun enda einhverntímann en mannkynið veðrur líklega löngu dautt vegna þess að þa er alltof mikið af fólki á jörðinni og ekki nóg af náttúruafurðum fyrir alla.