Já, humm, haldiði bókmenntunum í þeirra flokki. Annars verðum við að líta á það að án tilfinninga væri mannkynið líklega útdautt í dag. Hlutir eins og ást, losti, væntumþykja, samhyggja, ogsvls. hefur haldið tegundinni maður lifandi. Valdafíkn, forvitni, skipulagsþörf, hefndarþorsti og þess slags hafa lagt sitt af mörkum til þess en einnig upphafið einstaklinginn innan tegundarinnar til þess að hún sé meira en summa parta sinna. Tilfinningar eru kannski ekki nauðsynlegar í nútíma þjóðfélagi...