Skor skiptir máli fyrir þá sem það skiptir máli. Þetta er auðvitað bara álitamál. En það sem fer í taugarnar á mér við fraghunting er þegar fólk fer að tefja leikinn mikið til að eltast við 1 frag. T.d þegar terrinn fer að leita að síðasta CSnum til að fragga hann í stað þess að taka bombuna sem liggur við hliðina á sér og planta henni. Mér finnst allt í lagi að safna fröggum, upp að því marki að það brjóti ekki á tilgangi leiksins, sem er að klára missionin, solo eða í teamplay.<br><br>kv....