Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vantar Axis and Allies (Original boardgame) (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Veit einhver hvar hægt er að fá gamla góða Axis and Allies? Ég er búinn að prófa Nexus og Magna og nokkra aðra álíka staði en það virðist enginn eiga þetta. Ef einhver veit hvar þetta fæst eða á vel með farið eintak sem hann er hættur að nota og vill selja, endilega látið mig vita. Froztwolf<br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Veit einhver um Axis and Allies (Original boardgame) (6 álit)

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það virðist vera erfiðara að komast yfir Axis and allies borðspilið en snjóbolta í helvíti þessa dagana. Ef einhver veit hvar er hægt að fá það eða einhver lumar á eintaki sem er vel með farið og gæti verið til sölu, endilega látið mig vita. Bless og takk. <br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Lali Puna - Scary World Theory (0 álit)

í Músík almennt fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég rakst um daginn á þennan snilldardisk með Lali Puna. Mér skilst að þetta sé annar diskur hljómsveitarinnar og hef og ekki fundið þann fyrri ennþá. Tónlistin samanstendur af einföldum teknótakti sem rennur eðlilega og þægilega og styður kvenvókalinn sem leggst mjög vel ofaná. Textasmíðin er einföld og textarnir frekar stuttir en oft djúphugsaðir og mjög skemmtilegir. Ég þurfti svolítið að melta þennan disk, þó hann sé frekar léttur í hlustun, en komst að því eftir góða meltu að þetta er...

Hvaða Java-editor er bestur? (8 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég þarf að ná mér í góðann Java-editor fyrir nám í HÍ. Áherslurnar verða fyrst og fremst GUI þessa önn. Hvaða editor myndi fólk mæla með? (Og af hverju) <br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Return to castle Zombiestein (4 álit)

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég verð að viðurkenna að eins flottur leikur og þetta er þá finnst mér sagan, lengra en út í hött. Fyrir mér er það að spila Wolfenstein að hlaupa um og drita niður nasistahelv., en ekki að berjast á móti einhverjum ancient undeads. Hvernig er það, er fólk almennt ánægt með þessa vitleysu?

Hvers konar menntun hefur þú í forritun? (0 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 1 mánuði

Hvað er að ske með Thomsen (2 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég heyrði nýlega að Thomsen væru í einhverjum opnunartímaörðugleikum sem augljóslega eru ennþá. Veit einhver hvað er að gerast í þessum málum núna? (Ef eitthvað)<br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

IDA stjórnarskrá? (6 álit)

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvar er svo þessi blessaða IDA stjórnarskrá sem um er spurt?<br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Beyond Beta (13 álit)

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég held að það sé ekki nokkur leið að betatestarar fái að halda áfram með sína charactera i full release en ég verð mjög fúll ef svo verður. (Hvort sem ég verð í betatestun eða ekki) Betatestarar hafa eitt stórt atriði framyfir aðra þegar leikurinn kemur út. Það er að þeir vita nákvæmlega hvernig hann virkar og hvað þarf að gera til að komast áfram. Að komast að þessu getur tekið hina nokkrar vikur. Þar hafa betatestarar strax forskot. Ef þeir fengju líka að hafa öfluga charactera í byrjun...

Hvernig hár á kvenfólk að hafa? (0 álit)

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Release date? (1 álit)

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hveneær á að releasa leiknum? Er hann kominn í beta-testing?<br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Hver gerir betri þætti? (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Réttur til að reykja. (133 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég skrifa þessa grein vegna greinar sem ég las í heitar umræður um reykingar á almannafæri jafnt og á kaffihúsum og veitingastöðum. Því miður er sú grein orðin útjöskuð og ómálefnaleg og fannst mér því ekki mikill tilgangur í að svara henni þar. Ég vil byrja á að lýsa yfir óánægju minni með það að bannað sé að reykja á almannafæri. Ekki vegna þess að þá get ég ekki reykt á almannafæri lengur, heldur vegna þess að lög sem eru dæmd til þess að enginn fari eftir þeim eru öllum til óþurftar og...

Quake Army Knife (3 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hefur einhver hérna prófað að mappa með Quake Army Knife (QuArK)? Ef svo er, finnst ykkur það þá betra eða verra en Worldcraft? Ég prófaði þetta í gær og mér fannst svo óþæginlegt að stjórna myndavélinni. Snilldin er samt sú að þetta getur mappað fyrir mikið fleiri leiki. Þ.á.m. SOF<br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Myndir þú fíla að geta náð í replay héðan? (0 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum

Replay (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hvernig væri að setja upp fítuss hérna þannig að maður gæti sent inn og dl-að replayum? Þá gæti maður til dæmis séð úrlitaleikina á Smell-mótunum og soleis.<br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Á léttari nótum (7 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég ætla að leyfa mér að birta hér í heili lagi grein af forsíðu moggans: “Tyrkinn Etham Sahin varð fyrir því óláni að fá kú í höfuðið þegar hann var að tefla við vini sína á kaffihúsi í borginni Nevsehir í Tyrklandi, að sögn fjölmiðla í gær. Tyrkinn rotaðist við höggið og fótbrotnaði, auk þess sem sauma þurfti sjö spor á ennið. Kýrin var á beit í brattri hlíð og fór upp á þak kaffihússins sem var byggt inn í hlíðina. ”Ég trúði því ekki þegar þeir sögðu mér að kýr hefði fallið á hausinn á...

Hverju er verið að vinna að? (2 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það virðast vera nokkrir mapparar hérna í gangi og það væri gaman að vita hvernig borðum fólk er að vinna að. Ég er sjálfur í startholunum með multiplayer-borð sem gerist á húsþökum stórborgar.<br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Textures wanted (1 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Veit einhver hvar ég get fengið stóra og fallega textura fyrir outdoor urban level?<br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Tilvist sálar (96 álit)

í Heimspeki fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Kenningar um eilíft líf og eftirlíf og mismunandi tilvistarstig osfrv. hafa eitt sameiginlegt; Sál. Það er jú ódauðleg sál sem fæðist aftur og aftur í kenningum endurholdgunarsinna. Hjá kristnum fer sálin til himna eða heljar og er þar að eilífu. Hjá þeim sem aðhyllast mismunandi tilvistarstig er það sál sem er til á öllum þessum stigum. Í norrænni og rómverskri goðafræði og jafnvel í heimsmynd Indiána er talað um sál. En annað hef ég ekki séð í neinni kenningu; góð rök fyrir því að sálin sé...

Örlög í nútímasamhengi (10 álit)

í Heimspeki fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Við höfum komist að því að við höfum möguleika á að vera í þrenns konar alheimum. Heimi þar sem engin orsakafræði á sér stað, (Algjör ringulreið)Líkindafræðilegum eða Algjörlega orsakafræðilegum. Ef við værum í heimi þar sem algjör ringulreið ætti sér stað, þá væru engin lögmál í gildi og ekki hægt að nota neinar formúlur til að spá fyrir um hluti. Engin flóknari kerfi gætu myndast (S.s. lífverur eða bara atóm) og við værum ekki til. Því héld ég að sé gjörsamlega hægt að útiloka þennan...

Reaktor probblem (1 álit)

í Danstónlist fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hvar ég get fengið Reaktor á mjög “hagkvæmum” kjörum? Ég er búinn að vera að fikta svolítið með demoið og hef komist að því að þetta er snilldarforrit.<br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Fallout Tactics 1.27 komið (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Loksins, loksins er komið nýtt patch fyrir FT:BOS. Einn bögginn er búinn að festa mig í 16. borði í tvo mánuði. Þ.e.a.s. Exit gridið neitar að virka. Vona að patchið lagi það. DL: http://www.interplay.com/support/tactics/patch.html<br><br>—————————— Never underestimate the power of denial!

Fiskistofninn (1 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Í sambandi við grófa misáætlun á stærð fiskistofnsins langar mig að vísa í eftirfarandi grein á mbl.is sem mögulega ástæðu. “Japanir vilja að fallið verði frá banni við hvalveiðum í því skyni að vernda dvínandi fiskistofna. Þeir munu leggja þetta til á fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins sem haldinn verður í London 23.-27. júlí, samkvæmt því sem fram kemur í breska vikublaðinu New Scientist. Í blaðinu kemur fram að Japanir telji vísindalega sannað að hvalir éti meira af fiski en áður var talið,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok