Það gæti verið einsog einhver sagði að það vantaði meira ljós, en ég átti 2 gullfiska, þeir voru báðir gulir (eða það) en svo varð annar allveg litlaus og er það ennþá, hinn er dauður… ég heyrði einhversstaðar að það væri útaf súrefnisskorti. Ekki hafa neinar áhyggjur af því að hann sé að fara að drepast útaf þessu ef hann er allveg venjulegur… minn er allgjör nagli, sjaldan þrifið hjá honum, kötturinn drekkur úr búrinu og gleymist alltaf að gefa honum sð éta… hann er á lífi!