Ég hef talað við 3 íslensku prófessora um tölva/talva fyrir 5 árum og allir segja að tölva er viðurkennda orðið en talva eigi líka jafnvel við. Sé jafn rétt en tölva var valið sem official orðið þótt stafsetningarlega séð er talva líka í lagi. Og endilega segiði núna að þið vitið betur en 3 háskólamenntaðir prófessorar í íslensku!