Hæ hæ! Mér datt í hug að senda inn grein hingað um sjúkdóminn vefjagigt, smá fróðleikur á mánudagsmorgni;-) Hvað er vefjagigt? Vefjagigt er sjúkdómur, semt leggst fyrst og fremst á stoðkerfi líkamans, þ.e. vöðva, vefi, vöðvafestingar, brjósk, o.s.frv. Einkenni: Einkenni vefjagigtar eru mörg og mismunandi, en þau algengustu eru krónískir vöðvaverkir, sem geta virkað stingandi, brennandi eða bara mjög aumir. Vöðvarnir geta líka verið mjög stífir, svo það getur t.d. verið erfitt að halda á...