Já, sammála, þetta er frábær bók! Ég las hana reyndar fyrir nokkrum árum svo ég man ekki eftir henni á smáatriðum, en man að mér þótti hún mögnuð;-) Ég fór einmitt líka á leikritið sem var sett upp eftir bókinni, fór einhver ykkar á það? Flott stykki:-) Ég tók mig til eftir að hafa lesið Grandaveginn, og las allar bækur sem Vigdís hafði skrifað á þeim tímapunkti, s.s. kringum '96 - og mér fannst þær eiginlega allar mjög góðar. “Z ástarsaga” er t.d. FRÁBÆR!!