Ég prófaði motocross í fyrsta sinn í vor og ég er gjörsamlega “hooked”, ég fer upp á braut eins oft og ég mögulega get það þýðir 1-3 sinnum í viku, sem er snilld, mér einfaldlega líður ekki vel nema ég komist reglulega upp á braut. Ég kem úr Reykjavik þannig að valkostirnir eru Álfsnes eða Broadstreet, að því að ég best veit er Álfsnes brautin alltaf opin nema annað sé tekið fram sem er náttúrulega frábært þar sem vinna og veðurguðirnir spila sjaldnast saman er það stærsta ástæðan fyrir því...