Hvaða Rómverski keisari er þetta. Sögur fara af því að hann hafi mist sig svo mikið í æðinu sem keisari að hann hafi látið reisa heilu hallinar fyrir kynsvöllin og að hann hafi leist upp perlur í ediki bara til þess að drekka það sukkið á þessum manni.