uppáhaldsþættirnir mínir nr.1 The Sopranos: þessir þættir eru snild og mjög vel gerðir hef fylgst með þessu síðan þetta byrjaði masívir þættir sem sem segja frá mafíu fjölskylduni Soprano og vandræðum þeirra og koma mikið af skemtilegum karaterum þarna inní. nr.2 Brotherhood: það er að vísu hætt að sýna þessa þætti sem seigja frá Írskum bræðum sem búa í bandaríkjunum einn bróðirinn er stjórnmála maður í framboði og hinn er harðsvífin mafíuósi sem skyggir á embætti bróðursíns. nr.3 Dexter:...