einfalt, við erum öll skepnur. skepnur og dýr sem þróun jarðarinnar hefur sett okkur í þennan bás sem við búum í, bás þar sem við höfum eiginleika að hugsa betur en aðrar skepnur, s.s. mannskepnan hefur þróast til að hugsa (sem er kannski ekki gott í sumum tilfellum) en að mínu mati held ég að á endanum muni mannskepnan tortíma sjálfum sér. jú jú, það er hægt að deila um guð, jesú, allah og búddah…örugglega allt fínir gæjar…en þeir eru ekki solid, einhvað sem maður getur snert. trúin getur...