Já, ég hef ákveðið að reyna fylgja eftir huganotandanum “massaður” og halda áfram með Beef greinar, eftir því sem ég best veit er massaður hættur á huga, þannig ég held að hann sé ekkert að fara koma með part 4. Til að byrja með ætla ég aðeins útí beef og hvað beef er en í hnotskurn þá byrjaði það þegar sumir rapparar byrjuðu að dissa hvorn annan í rapplögum sínum, ég held að fyrsta dæmið um beef sé Kool Moe Dee vs Busy Bee en það fór fram á næturklúbbi árið 1983. En ég ætla ekkert útí það...