Tíhí, ég er einn af þeim sem fékk að skipta í “Elliðarárdalinn Fagra” :D Tók sinn tíma samt, bara standa fast á sínu. Síðan ætla ég að benda þér á að skopa póstinn þinn því það var sent póst til allra umsækjenda um að greina frá því í hvaða hóp þeir vildu fara og þeir sem myndu ekki svara yrðu skráðir á Sandskeið. Annars finnst mér asnalegt að það er gert ráð fyrir því að maður sé með Internet(það var bilað hjá mér á þessum tíma) Vonandi færðu að skipta yfir í Elliðarárdalinn:D