Ég hef mjög góða reynslu af sumarskólanum í FB, ég hef tekið samtals 4 áfanga(Þýs 20, Fél 102, Ísl 212 og Stæ 12). Eini áfanginn sem ég ósáttur með var félagsfræðin því þar var basically engin kennsla, við hittumst einu sinni þar sem hann sagði okkur námsefnið fyrir prófið svo var engin mæting eftir það, aðeins verkefnaskil í gegnum netið þannig það var algjörlega sjálfsnám og ekki beint virði 12.000 krónur þegar þú ert þannig séð ekki að fá kennsluna. Hinsvegar var ég mjög ánægður með alla...