Stundum held ég að stjórn þessa lands sé alveg drullu sama um allt það unga fólk sem tórir á þessum klaka. Ég er búin að lenda í tveimur grunnskólakennaraverkföllum, einu framhaldsskólakennaraverkfalli og nú er verkfall tónlistarkennara í fullum gangi. Samningar eru ekki einu sinni í sjónmáli, þau tilboð sem kennararnir hafa fengið eru hreint og beint niðurlægjandi og ég er ekki að sjá að neitt sé að þokast! Ég er bara svona að spá hvort öllum sé sama?! Vinstri-Grænir eru þeir einu sem búnir...