Splay er góður, en þó ekki eins og alasnoaxis að mínu mati. Kannski tónleikarnir í tjarnarbíói hafi eitthvað um það að segja en að sjá þetta gerast live var bara eitt það magnaðasta sem ég hef upplifað, tónlistarlega séð og sú upplifun er á topp 5 hjá mér. Ég “kynntist” Jim Black á disk með saxófónleikaranum Ellery Eskelin, Ramification, þar sem hann trommar eins og skrattinn sjálfur. Síðan hef ég tékkað á mörgum hans verkum, t.d. balkönsku prjoectunum pachora og tini bell trio. Bæði þessi...