það er alveg rétt. Það sem að ég meinti er að þegar það komast aðeins bestu nemendurnir inn, þá eru auðvitað bara hæfileikaríkt fólk í skólanum. Oft er það þannig í svona námi að maður lærir mest á öðrum nemendum, því maður er einhvernveginn að veltast um í þessu allan daginn og skoða og spegluera í öllu. Það er allavega mín skoðun að það er ekki hægt að kenna manni mikið í hönnun, hún verður að koma frá hjartanu, og með því að skoða það sem er í kringum mann. Kennarar eru einfaldlega til að...