Já þið vitið Fjölskyldan sem fylgir Sims 2 ! Það er geimveru kall og hann á konu og 2 börn stelpu og strák..og já ég fór í þessa fjölskyldu og strákurinn átti strax afmæli.Ég lét hann flytja að heiman og hann átti sætt lítið hús hann var reyndar frekar lonely. Hann fór í bæinn til að fá sér smá sundsprett,þá hitt hann Tristu rosalega sæta konu(nema með doldið þykkar varir) en hver segir að það sé ekki góður hlutur,þau kynntust og urðu mjög góðir vinir (best friends). Hún flutti inn til...