Hundar eru ágæt dýr. Hinsvegar fyrirlít ég ketti, þeir eru illir. Vinkona mín var að fá kelling og ég var að gista hjá henni og ég var að stressa mig yfir því að kötturinn myndi hoppa og klóra mig eða álíka. Svo ég labbaði heim 5 í nótt og tók mig svona hálftíma að jafna mig :|