Ég stal mjöööög oft þegar ég var svona 14-15 ára. Voðalegt trend í breiðholtinu eða innan vinahóps minn. Gæti ekki hugsað mér að stela núna. En ég held að það dýrasta eða stærsta hafi verið annað hvort Páskaegg, Ben&Jerry's, öskubakki eða eitthvað annað rugl. Stal bara uppá funnið og svo henntum við oftast dótinu bakvið eitthver tré ef við vildum það ekki.