Vinkona: Jáá var að horfa á South Park gaurana gefa svíni beikon fuckin snilld:') Ég: Afhverju sagði svínið þeim ekki að hætta? Hún: Huh? Ég: Afhverju sagði svínið þeim ekki að hætta?? Hún: Gaur..svín tala ekki? Og svo hlóum við í svona hálftíma. Ég hélt að Cartman og allir þeir höfðu gefið svíni beikon og ég svona já ok teiknimyndasvín tala alveg stundum. Þetta kom bara svo asnalega út hahaha.