Hef alltaf verið á móti ofbeldi hvort sem fólk á það skilið eður ei. En fuck hvað þetta er hrottalegt og illa gert að berja liggjandi mann, þar er maður að skrifa á ennið á sér að maður sé aumingi. Fuck hvað maður verður reiður á að sjá þetta, og hvað er málið með að taka upp svona viðbjóð.