Pabbi minn er æðislegur og treystir mér, erum líka góðir vinir og ég get sagt honum allt. Hann er líka með svarta beltið í Karate svo hann er frekar kúl. Mamma mín er æðisleg og lýt ég á hana meira sem bestu vinkonu en annað þó að hún búi í útlöndum. Ég hataði hana í mörg ár en erum að byggja upp sambandið okkar aftur og það er æðislegt. Ekki spyrja afhverju ég hataði hana, skiptir engu máli :)