Ekki borða neitt heitt í svona 1 viku er ráðlagt og ekkert hart. Jógurt og annað fljótandi er mjög gott. Nota munnskol á milli þegar þú ert búin að borða. Ég reyki svo ég skolaði alltaf með vatni eftir að ég var búin að reykja enda súper paranoid manneskja um sýkingar. Annars þegar þú ferð á t&s tildæmis þá lætur hún þig fá miða yfir helstu atriðum til að koma í veg fyrir sýkingar og hvernig á að meðhöndla gatið.