Það er ekkert að þér :) ég var einusinni hrifin af strák..og ég hélt að það væri enginn annar til í heiminum þanga til ég uppgötvaði að það væri fleiri fiskar í sænum..en það er samt allt annað mál nema nátturlega þú sért opsest** En hey lífið er stundum tík..bara harka að sér og halda áfram að finna hina réttu:D