Var 13 þegar ég byrjaði. Finnst fáranlegt þegar fólk byrjar að reykja og engin aldur réttur fyrir það. Finnst samt fáranlegra þegar fólk er orðið tvítugt rsum og byrja að reykja þegar þau virkilega vita að þetta er ógeðslegt og hættulegt, meðan smákrakkar eru bara að reyna vera að kúl og eru heimsk.